Gítarkennsla
              
              
              
              Mig langaði að spyrja hvort einhver vissi um síðu á netinu sem kennir manni að spila á gítar.  Ég hef varla snert gítar áður en langar að fikta við það aðeins og einhversstaðar verð ég að byrja, þannig ef einhver hefur ráð eða slóð á síðu fyrir byrjendur þá er það vel þegið.