Carvin MTS 320,50th Anniversary, Master Tube Series.
Þetta er combo magnari sem að er skiptanlegur úr 100 wöttum(4 kraftlampar) í 50 wött(2 kraftlampar) og er því mjög fjölhæfur(það er auðvelt að láta hann dista skemmtilega á 50 watta stillingunni) og ekki skemmir fyrir að hann er með bæði clean og drive rás.

Í magnaranum eru tvær 12" glænýjar Jensen Special Design keilur. Hann Flemming magnara sérfræðingur setti þær í og fór yfir magnarann núna fyrir jól og sagði magnarann vera í fullkomnu standi.


Hérna er mynd af samskonar magnara:
http://sklep.fabrykadzwieku.net.pl/images/Carvin/CarvinMTS3212.jpg

Magnarinn er um 10 ára gamall og keyptur í Tónastöðinni. Hann er vel farinn(2 af tökkunum eru reyndar ekki eins og restin) og hefur alltaf verið vel hirtur svo kemur hann með hlífðar poka yfir sér

Keypti þennan á 80 fyrir rúm mánuði síðan. Vill fá það sama.

ATH: vill engin skipti