Er með splunku nýjan 2-tone sunburst Fender '51 Precison Bass með nýju Seymour Duncan Antiquity pickup-i til sölu.
Er bara að reyna að skipta honum út því ég nota hann nánast ekki neitt.

Bassinn kostar nýr 110.000.- kr. og pickup-ið ca. 8.000.- kr. minnir mig. Hvort um sig mun hækka óþægilega mikið á næstu mánuðum svo nú er tíminn til að gera góð kaup!

Ég er búinn að nota bassann einu sinni á mjög litlum og rólegum tónleikum, annars bara heima í e-ð dúll.

Langar að fá e-ð í kringum 100.000.- fyrir hann, skoða líka skipti á honum og gítar + pening (fer eftir því hvernig gítar þetta er). Helst e-m ágætis Stratocaster, Telecaster eða Jazzmaster, en ég skoða allt.


Upprunalega pickup-ið fylgir auðvitað með og svo ætla ég að þrífa hann og bóna (verður settur í e-ð alhliða dúllerí) áður en hann fer.




Peavey Mark III bassahaus frá 1978, lítur út eins og nýr (smá ryk og ein pínu rispa sem auðvellt er að fela).

Vil fá svona 25.000.- fyrir hann, á líka box sem gæti farið með fyrir auka 20.000.-

Það er 2x15" og er einnig frá Peavey. Er í sama ástandi og hausinn, gæti verið nýtt (nema hvað að skoðunar límmiðinn frá Peavey verksmiðjunni er ennþá á því og þar er dagsetningin merkt á).

Gæti alveg farið fyrir e-n minni magnara í skiptum, hann er vel stór og stæðilegur þessi.

Hafið bara samband við mig hérna á huga eða á danielsmari@gmail.com