Þar sem mér finnst rosalega gaman að skipta hlutum þá hef ég ákveðið að prófa og sjá hvort einhver vilji skipta við mig á eftirfarandi hlutum og einhverju öðru:

1. Ég er með Crafter Tcl70 gítar. Fínn gítar með pickup.
Mynd af samskonar gítar - þessi sem ég er með er þó heldur rauðari http://farm4.static.flickr.com/3503/3304199488_ed54c9c325_o.jpg

2. Er með ódýran en góðan Fender kassagítar Dg-5
Hér er linkur á mynd http://profile.ultimate-guitar.com/profile_mojo_data/6/1/3/9/613973/pics/_c343143_image_0.jpg

3. Að lokum er ég svo með Wii tölvu sem ég er jafnvel til í að skipta út fyrir gott hljóðfæri. Í pakkanum er:

Wii tölvan
2 x wiimote
2 x nunchuck
1 x classic stýripinni
Wii sports
Resident evil 4
Alone in the dark
Mario and sonic at the olympics
Super smash bros
EA playground
Tony Hawks downhill jam
Tiger woods Pga tour 2008
og hellingur af leikjum inná vélinni, t.d. super mario bros 1,2 og 3, tetris party og slatti í viðbót af gömlum leikjum

Það sem ég er að leita að er gott hljómborð með þyngdum nótum eða rafmagnspíanó
Góður rafmagnsgítar eða bassi
Og svo væri ég líka til í að skoða saxófón

Ef einhver er í skipti-stuði má sá hinn sami endilega senda mér upplýstingar :)

Bætt við 24. febrúar 2009 - 22:30
Leikirnir sem eru inná vélinni eru:

Super mario bros 1,2 og 3
Super Mario 64
Mario Kart 64
SPOGS racing
Excitebike
Street Fighter II
Super Mario World
Double Dragon
Wave Race 64
Mega Man
Tetris Party
Midnight pool
TV Show king