ég er 22 ára bassaleikari sem hef áhuga á að komast í hljómsveit á höfuðborgarsvæðinu
ég væri helst til í eitthvað í þyngri kantinum eitthvað í líkundum við mastodon, isis, high on fire, gojira en er til í að skoða flest