Electro harmonix distortion effektinn Metal Muff

þetta er nánst ekkert notaður pedal notaður aðeins heima. Þessi pedal er andskoti þéttur og þungur og þú nærð allskonar soundum úr honum frá blús rokki og alveg upp í níðþungan metal. ég sett 8 þús á hann, nýr í tónastöðinni kostar 17 þús.

hér er mynd band af metal muffinum mynd band af Metal muffinum :
http://www.youtube.com/watch?v=LZGWkT-M-L4&feature=related

Multieffkt frá Z00M " Zoom GFX-3

þessi effekta bíður uppá mikla möguleika og er andskoti skemmtilegur nánst ónotaður líka. keypt hann í tónastöðinni á 14 þús og ég sett 7 þús á hann.