er að fara að skipta um pickuppa í les paulinum mínum..
hvar ætti ég að láta gera það??.. niðrí rín bara eða enihverstaðar annarstaðar??