Gott kvöld
Ég hef spilað á gítar í tæp sex ár og skinnið á puttonum á vinstri hönd eyðist gríðarlega og oftar en ekki byrjar að blæða þegar ég spila. Ég er búinn að prófa endalaust af einhverjum græðandi kremum og eitthvað shit. Getur verið að ég sé með ofnæmi fyrir nikkeli? og hefur einhver fengið svona?


helgibjo