Sælir fél.

Ég er með til sölu Marshall AVT275 magnara.
2x12" Keilur, en önnur er farin og sándar ekki lengur, auðvelt að kaupa nýja keilu og minnsta málið að skella henni í.
150w, og þó að önnur keilan sé bara starfandi myndar hann alveg nógu mikinn hávaða.
Innbygðir digital effectar. Fjórar rásir og footswitch.

Hann kostaði nýr 99.990.- í Rín fyrir nokkru síðan, en eins og ég segi er hann ekki í algjöru toppástandi í dag þó mikið megi notast við hann, tala nú ekki um í rokkið.
Þannig að ef einhver áhugi er fyrir hendi, endilega skjótið á mig dónalegum tilboðum.

Arnar Kárason
865-8933