Langaði bara að láta alla vita af þessu:

Úrvalsmenn djasstónlistar á Íslandi koma saman undir stjórn Ara Braga Kárasonar á Café Rosenberg þriðjudaginn 20.jan (næsta þriðjudag) klukkan 21:00

Fyrir utan Ara Braga eru þetta þeir:
Jóel Pálsson
Eyþór Gunnarsson
Daníel Friðrik Böðvarsson
Pétur Sigurðsson
Einar Valur Scheving

Upphitunarsveit: Fönksveinar ( http://www.myspace.com/funksveinar )

1000 kall inn