Ég á plötu á P bass, sem passar ekki á bassann minn. Hún er svona brún leit, eins og þessi hér http://www.musik-service.de/images/prx/395763874/i00.jpg
Ég fór með þetta í Hljóðfærahúsið Tónabúðina og mátaði þetta við aðrar plötur og það var í lagi. Ég keypti þetta á ebay og hélt þetta myndi passa á gamlan Squier sem ég á. En virðist ekki passa. Ég vil fá fyrir þetta 3000 kall eða tilboð.