sælir,

ég er með Jackson DKMG til sölu, ca. 1 árs gamlann og sér ekki á honum, mjög lítið notaður. keyptur hérna heima.

specs;


Body:
Body Species: Alder with Carved Top and Flame Maple Veneer on Transparent Colors
Body Style: Dinky™
Pickguard: None

Neck:
Neck Type: Bolt-On Rock Maple with Scarf Joint Head Stock
Neck Finish:
Neck Binding: Ivoriod Binding on Neck and Headstock
Neck Shape: 1st Fret: .735“, 12th Fret: .810”
Neck Dimensions:

Fingerboard:

Fingerboard Species: Rosewood
Fingerboard Radius: Compound (14“ to 16”) / Compound (355.6mm to 406.4mm)
Scale Length: 25.5" / 648mm
Number of Frets: 24
Fret Size: Jumbo Frets
Nut Material: 0
Nut Width: 1.6875 / 43
Inlays: MOTO Piranha Tooth Position Inlays

Electronics:
Bridge Pickup: EMG® 81
Middle Pickup: N/A
Neck Pickup: EMG® 85
Pickup Switching: 3-Position Blade: Position 1. Bridge Pickup Position 2. Middle Pickup Position 3. Neck Pickup
Controls: Master Volume, Master Tone
Special Electronics: N/A

Hardware:
Hardware: Black
Bridge: Floyd Rose® Licensed Jackson® Low Profile JT580 LP double-locking 2-Point Tremolo
Tuners: Sealed Die-Cast Tuners

Additional Information:

Strings: NPS, Gauges: .009, .011, .016, .024, .032, .042

hann er transparent black, mjög shiny og næs.
Með honum kemur ritter gig bag, strap locks og ól.

sjá mynd hér; http://www.dolphinmusic.co.uk/shop_image/product/60c8df5960e64f403ac604a8d4814ef0.jpg nema á þessari mynd lúkkar hann mattur og leiðinlegur, en hérna þar sem hann er skyndilega með 2 tone(jackson dkmg er bara með einn tone) þá sést lakkið betur :)
http://sklep.all4m.com/catalog/images/jackson_dkmg%20.jpg

gítarinn er staddur á höfuðborgarsvæðinu og er lítið sem ekkert mál að fá að prufa hann.

nánari upplýsingar frá jackson; http://jacksonguitars.com/products/specSheet.php?product=2910100503

tilboð og spurningar berist í PM

Bætt við 14. janúar 2009 - 21:31
SELDUR