Er með ESP LTD F-400 sem mér langar að láta frá mér fyrir annann gítar.

Ég er að leita mér af Fender Strat, til í að skoða líka Gibson/epiphone þá les paul útlitið.

F-400 gítarinn er frábært hljóðfæri, soundar æðislega og yndislegt að spila á, var jafnvel að spá í að smella bara nýjum pickupum í hann, þar sem hálsinn er svo góður, en ég nenni ekki að standa í því ( Eru active pickupar í honum ). Þar sem ég er lítið sem ekkert að spila Rock/metal þá hentar hann mér ekki lengur.

Gítarinn =

http://www.music123.com/ESP-LTD-F-400-Electric-Guitar-516666-i1149033.Music123

Verðhugmynd ef ég sel hann er 70þús. kostaði um 90 þegar ég fékk mér hann fyrir um 2 árum síðann.

Gítarinn er sama sem nýr sést lítið sem ekkert á honum, Smá gítar neglu för.

Mæli með þessum gítar, þeir sem hafa spilað á hann hafa ekkert nema gott að segja um hann.


Kv Kjartan.