Er með til sölu Jackson concert bass. Svartur á litinn.

Hann er ekki orðinn ársgamall og er mjög lítið notaður og hefur lítið ferðast. Með fylgir flottur standur og ól.


Þetta er mynd af honum
http://orvara2.files.wordpress.com/2008/07/img-5673.jpg

http://reviews.harmony-central.com/reviews/Electric+Bass/product/Jackson/CMG/10/1
fær rosalega góða dóma á harmony central og ég get persónulega mælt með þessum.

Var að hugsa um svona 40þ en það má skoða það. Einnig skoða ég skipti á ýmsu dóti. Helst þá einhverjum controlerum og dj-stöffi.

Hægt er að ná í mig hér eða í síma 867-7146. Ég er á höfuðborgarsvæðinu og get skutlast fyrir mjög áhugasama.