Ég er með lítið en vel útbúið heimastúdíó sem vantar verkefni.

Það er bæði hægt að koma til mín í upptökur eða ég get líka komið í heimsókn með ákveðinn hluta af gírnum t.d. ef það er áhugi á live upptökum.

Ef þörf er á tónlistarfólki(t.d. ef þú ert söngvari og langar að gera demo en vantar spilara með) þá er ég með nóg af mjög góðu fólki sem hægt er að fá fyrir mjög sanngjarnan pening.

Ég get sumsé trackað og gert mjög rough mix, control herbergið sem ég nota sem stendur er einfaldlega ekki nógu gott til að skila almennilegum mixum(ég trúi ekki mikið á að mixa í höfuðtólum).

Ég notast við Logic 8 en það þýðir ekki takmörkun við það forrit, þú kemur til með að geta farið með afraksturinn í mix hér umbil hvert sem er, hvort sem menn eru að nota protools eða logic, ja eða cubase.

Útbúnaður :

Mixerar :
38 rása D&R Orion
12 rása TFE

Míkrafónar :
SE Icis LDC Lampa Míkrafónn
SE SE1 x2 Stereo pair SDC
Rode NTK LDC Lampa Míkrafónn
U47/C12 hybrid LDC Lampamíkrafónn - heimasmíði
Oktava MKL-2500 LDC Lampamíkrafónn
Oktava mk-319 LDC
Oktava ml-52 Ribbon Míkrafónn
Oktava m201 SDC
Shure SM57
Shure Beta 52
Stellar CM-3 x2 SDC Lampa Míkrafónn


Preampar :
Trident S20
GT The Brick
Telefunken V672
ART tube channel
SSL SL502

Compressorar :
BMT SSL4000 type stereo compressor
Summit TLA50

EQ :
Buzz Audio MPE 1.1

ADA :
Echo audiofire 12
Echo audiofire 8

Þetta er svona umþb. allur helsti útbúnaður.

Ég er með nokkur mjög spennandi verkefni á árinu en þarf ennþá að filla aðeins inn í dagatalið.

Það ætti að vera innan budget flestra að taka upp hjá mér og ég hvet ykkur til að hafa samband, hvort sem er að hringja beint í mig eða senda mér línu hér yfir eða á póstfangið mitt.

Það kostar ekkert að kynna sér þetta ;-)


kv. Kristjan
kristjankisi@hotmail.com
898-0748