Ég rakst á þetta í nótt þegar ég var að leita mér af gagnlegum upplýsingum um pickuppana í fendernum mínum.

Þarna er ss fjallað um þegar einhver vildi breyta viðnámunum í gítarnum sínum úr 250k ohm í 500k ohm.
Hefur einhver gert þetta við gítarinn sinn og hvernig var breytingin?

general “rule-of-thumbs”:

1Meg = very bright sounding
500K = bright sounding
250K = warm, vintage sounding

1Meg = bright HB…shrill SC
500K = warm HB…bright SC
250K = muddy HB, warm SC

HB = humbucker
SC = single coil

…the HIGHER the pot resistance value, the LESS high-frequencies are attenuated.
…the LOWER the pot resistance value, the MORE high-frequencies are attenduated.

TONE control pot value doesn't matter too much because the overall “taper” or “rolloff” can be ‘adjusted’ by simply changing the cap value.

síðan sem þetta var á: http://www.thegearpage.net/board/archive/index.php/t-59038.html