Smá aðstoð:

ÉG er með gamlan p-bassa sem soundar bara helvíti vel og er í miklu uppáhaldi hjá mér. Hann er sunburst með hlyn í hálsi og fingraborði. Hann er hins vegar orðin frekar ljósur og sjúskaður. ÉG hef alltaf verið sukker fyrir bössum með natural finish og langar að breyta þessum.

Vill fá þetta lúkk
http://www.fender.com/resources/colors/images/50_lg.jpg

Nú er augljóst mál hvernig á að hreinsa gamla málningu af en spurning mín til ykkar er þessi: Hvað á að setja á viðinn til að fá þetta lúkk???