Sæl öll er að taka til í í bílskúrnum heima hjá mér og hef ákveðið að selja eftirfarandi hluti

Fender FM 212R 100W gítarmagnari
Kostar í hljóðfærahúsinu 34.900 kr nýr
Verð: 15.000 (enda sést vel að hann sé notaður)
Mynd: http://www.geocities.com/skater0830/fender-fm212r.jpg
Meira info: http://www.kellyindustries.com/guitars/fender_amps_fm_212r.html

ESP LTD TA-200 bassi (Tom Araya Signature Series)
Kostar nýr c.a. 80.000 kr nýr af music123.com gegnum ShopUSA
Verð: 45.000
Mynd: http://www.dv247.com/assets/products/47058_l.jpg
Meira info: http://www.guitarshop.net/espltdta200.htm (kostar þarna $499 = 109.000 með heimsendingu gegnum ShopUSA!!)
Fylgir með honum leðuról.

Jackson Rx10d
Mjög góður gítar, er reyndar búinn að týna swave-num en þið getið bara keypt nýjan í Hljóðfærahúsinu or what not.
Kostar nýr c.a. 65.000
Verðhugmynd: 30.000
Mynd: http://www.guitar.co.uk/documents/467/467-large.jpg
Getið ábyggilega fundið meira info á google.

Peavey Raptor Plus Exp rauður
Algjör nýbyrjanda gítar, góður sem fyrsti gítar virkar alveg og soundar ágætlega.
Kostaði c.a. 20.000 nýr (sem var reyndar fyrir 4 árum eða álíka)
Verð: 7000 kr
Mynd: http://www.only4music.ch/assets/images/Peavey_Raptor-Plus_EXP_Kopie.jpg

Ibanez SDgr 5-stregja bassi grár5

Fínn fyrir þá sem eru að byrja að spila á 5-strengja, en hér er klárlega á ferð frábær bassi.
Kostaði eitthvað í kringum 30.000 nýr.
Verð: 15.000 kr
Mynd: http://img3.musiciansfriend.com/dbase/pics/products/regular/3/8/2/544382.jpg (nema bara öðruvísi á litinn)
Getið ábyggilega fundið meira info á google ef þið viljið.

Er svo með mic-standa 3 stk. og gítarstand 1 stk. fer á 2000 kall hver standur.

Það má ræða um lækkun ef þess er þörf, sérstaklega ef fólk ætlar að kaupa fleira en eitt í einu, svo bara endilega skjótið í mig tilboðum.

Hafið samband í PM hér á huga, í e-maili: agieyt (at) verslo.is eða í síma 845-6978



Bætt við 9. janúar 2009 - 15:16
Fendermagnarinn, Jacksoninn, Peaveyinn, Ibanezinn allir seldir sem og allir micstandar. Bara ESP LTD TA-200 eftir fer á 45.000