Sælir

Ernie Ball/Music Man Silhouette Special

Rosalega góð stratcópía, HSS, með Piezo sem gerir þetta að rosalega fjölhæfu hljóðfæri, Ef þið eruð að leita að fjölhæfum strat þá mæli ég sterklega með því að skoða þessa maskínu.


Rosewood fingurborð
DiMarzio Humbucker í brú
DiMarzio Single Coil í middle og neck
Samlitaður Headstock
Silent Circuit kerfi, minnkar suð úr single coil pickups
Piezo pickup í brúnni
Læstar stilliskrúfur
Sunburst með perloid pickguard

myndir: http://viewmorepics.myspace.com/index.cfm?fuseaction=user.viewPicture&friendID=96564078&albumId=1387110

Gítarinn hangir í hljóðfærahúsinu og þeir settu á hann 150 þus. Einnig er hægt að heyra í mér og reyna að díla eitthvað.
Ég skoða skipti á öðrum gítörum eða bössum.





http://www.ernieball.com/mmonline/


Bætt við 31. desember 2008 - 00:59
Síminn hjá mér: 8697374 - ef þið viljið spjalla eitthvað um hljóðfærið.
Birkir Snær