Ég fæ ekkert hljóð úr guitar pro þegar ég spila melódíurnar, samt hreyfist trikið eins og það sé að spilast, ég er búinn að fikta mikið í options - audio settings, það er sammt skrítið að ég get ekki valið neitt í MIDI outputs-Device, eini valmöguleikinn er “none”. í RSE setti ég… audio: direct sound (veit ekki hvort það er rétt) soundcard: 2- Realtek High Definition audio , setti svo 24-bit, stereo, frequency 48000. Resample methord er á linear interpolation (veit ekki hvað það er) sama með virtual voices, það er á 64. Guitar1, Guitar2, bass, og drums í melódíuni eru allir stilltir á port 1, en þar gat ég ekki valið neitt í MIDI outputs - device. getur einhver hjálpað mér?

Bætt við 15. desember 2008 - 21:18

er reyndar búinn að setja þetta í aðra tölvu núna með windows xp, það gekk mjög vel, sennilega af því að þar hafði ég valmöguleika í MIDI outputs-device, værii samt alveg til í að fá forritið í þessari tölu líka til að virka af því að ég get ekki mikið notað hina