eg er 15 ara gamall og spila a bassa, hef um 4 ara reynslu, hef spilad her og tar i gegn um tidina, ekki mikid live reyndar.

eg leita eftir medlimum a aldrinum 14-17 ara, sem eru til i ad spila fra grunge upp i metal og gaetu beygt adeins til ad spila new age tonlist. medlimir turfa ad vera med opinn huga og vera helgadir tonlist, nenni ekki ad turfa ad ganga i gegn um ta vitleysu ad einhver komist ekki a aefingar vegna tess ad hann er uti a lifinu eda i ithrottum, ta getur hann bara gert tad og haett ad eyda tima minum. eg er ekki med mikid frumsamid efni en eg er godur i ad semja med odru folki.

eg er tvi midur ekki med husnaedi tannig ad ef tu veist um laust husnaedi sem ma aefa i ta er tad godur bonus. get ekki borgad leigu i husnaedi samt, hef ekki mikinn aur i augnablikinu.

teir sem influenca mig mest eru:

Nirvana
Rammstein
Nine Inch Nails
Metallica
Pantera
Jimi Hendrix
Muse
Burzum
Slipknot
The Doors
Marilyn Manson

tetta eru teir sem eg hlusta algerlega mest a og reyni ad throa minn stil utfra.


en allavega til ad rounda tetta upp ta vantar mig:

gitar: lead og/eda rythm ad minnsta kosti 3 ara reynsla

trommara: tarf ekki ad vera alger Joey Jordison, en samt ekki nybyrjadur i trommunamskeidi.

song: helst rough gaur sem getur oskrad an tess ad slita raddbondin, en verdur ad geta sungid lika, er ekki alveg ad leita eftir growlara.

hljombords- og synthleikari: tad vaeri fint ef hann vaeri med 3-4 ara reynslu og gaeti spilad eitthvad eftir MM eda NIN.

aefingarhusnaedi: ef 4-5 manneskjur komast fyrir, ekki margir kvarta og tad er audvelt ad koma inn storum hlutum ta er tetta alger luxus.

——————————-

msn-id mitt:
leonardo416@hotmail.com

gsm:
8670290

endilega latid heyra i ykku