Tékkið á þessu, hér má heyra mismunandi overdrive/distortion pedala notaða yfir sömu lögin, mér fannst það soldið sláandi hvað sándið var svipað í þessum gaurum og er ekki frá því að td Digitech Bad Monkey sem kostar kúk og kanel hljómi jafnvel betur miðað við þessi demó en td nokkrir af þessum rándýru Fulltone pedölum..

http://www.oldtonezone.com/distortionoverdrive-pedal-shootout/
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.