Sælir hugverjar. Nú hef ég það leiðinlega vandamál, að pickupparnir í fender telecaster deluxe eru stærri en venjulegir humbuckerar. Gibson humbucker er 7 cm á lengd en Fender er 8 cm. Þannig að ef ég ætla að skipta um, þá þarf ég millistykki.
Nú átti ég gítar með plaststykki sem skrúfaðist á boddýið á gítarnum og pickuppinn festist þar. Getur einhver sagt mér hvað þannig plaststykki er stórt?