Fyrirsögnin segir það.
Vantar þig trommuleikara?
Tel mig færan í nokkurn veginn hvað sem er en vill þó engan veginn spila allt. Finnst skemmtilegast að spila allt frá Blús í hard-rokk og alla leið í progressive rokk. Er í hljómsveit sem er í mikilli lægð þessa dagana vegna anna og verð ég sjálfur virkilega að fara að fá að spila eitthvað með hljómsveit. Bý í Mosó en er nokkuð sama þó þú býrð ekki þar. Ágætt væri þó ef það væri á höfuðborgarsvæðinu!

Bætt við 18. nóvember 2008 - 23:10
Eða bara eitthverjum til þess að djamma með!