Magnarinn er um 8 mánaða gamall og lítur út eins og nýr.
Hiwatt G100-112R
Speccar:
-100w
-1x12" Hátalarakeila
-2 rásir, clean og drive(með tveimur gain stillingum)
- 3 banda EQ á hvorri rás
-Þessi magnari er með stórskemmtilegu gorma-reverb (Spring-Reverb)
-Ext-out
-Headphone output
-Effect Loop
Clean Rásin á þessum magnara er mjög góð, drive rásin er einnig fín og býður upp á mikla möguleika allt frá classic rokki og yfir í alvöru metal.
Mynd:
http://es.woodbrass.com/images/woodbrass/HW_G100_112R.JPG
Verð : 45 þús
Einnig er ég með 40w útgáfuna til sölu Hiwatt G40
á 20 þús. Sömu speccar og á 100w útgáfunni nema ekki sér Eq á hvorri rás.
Áhugasamir hafið samband með einkaskilaboðum hér á http://www.huga.is
Ýmis skipti koma til greina, þ.e bassar gítarar eða hljóðvinnslugræjur. ;)
Gibson Les Paul, Epiphone Les Paul & Peavey Classic 4x10, Fender Hot Rod Deville.