Jebbs, enn og aftur vantar okkur bassaleikara

Helstu kostir væru:

- Hafa tíma og áhuga. Æfum allt að 3svar sinnum í viku. Svo erum við að æfa í TÞM þannig að því fylgir sáralítil mánaðarlegia á mann.

- Eiga þokkalegar græjur.

- Vera þokkalega hress og skemmtilegur dúd :)

Það sem er á döfinni hjá okkur er: Útgáfutónleikar í desember, Tökum þátt í Wacken Metal Battle, og svo spilum við í Þýskalandi seinnipart næsta árs og svo örugglega eitthvað af tónleikum í millitíðinni.

Þeir sem hafa ekki heyrt í okkur geta gert það hér.

http://www.myspace.com/gonepostalmetal


Áhugasamir endilega hafi samband, annaðhvort í einkapóst eða á stebbari[at]gmail.com