Já ég er að pæla í að selja Fender P bassann minn sem er svona frægur hérna.

Þetta er MIM(mexíkó) Fender ´50s classic Precision bassi uppfærður með nýjum fender pickuppum, badass II brú og red tort plötu.

Það eru nú nokkrar rokk rispur á honum enda notaður.
Ég er annar og fjórði eigandinn mér skilst að Höddi í brain police átti hann, svo keypti ég hann skipti honum við Comics(eyjó) sem skipti honum svo aftur til mín.

Þessi bassi er algjör tuddi og mjög vel byggður, hef ekkert þurft að laga neitt á honum og hálsinn er alveg rosalega þægilegur og hraður.

Ég finn ekki Harmony Central síðuna um hann núna enn hann var að fá í kring m 9,5 þar.


Ég var að pæla í 50 þúsund krónum fyrir hann enn komið bara með tilboð í hann.

Og myndir af honum.

http://www.hugi.is/hljodfaeri/images.php?page=view&contentId=6125691
http://www.hugi.is/hljodfaeri/images.php?page=view&contentId=6043522
http://www.hugi.is/hljodfaeri/images.php?page=view&contentId=6043522
http://www.hugi.is/hljodfaeri/images.php?page=view&contentId=5979653
http://www.hugi.is/hljodfaeri/images.php?page=view&contentId=5782545
http://www.hugi.is/hljodfaeri/images.php?page=view&contentId=5782545
http://www.hugi.is/hljodfaeri/images.php?page=view&contentId=5782545
http://www.hugi.is/hljodfaeri/images.php?page=view&contentId=5274640
http://www.hugi.is/hljodfaeri/images.php?page=view&contentId=5274640
http://www.hugi.is/hljodfaeri/images.php?page=view&contentId=5274640

jahá!
einnig fylgir með Fender Deluxe Gigbag með bassanum ef hann er keyptur á 50 þússara!

Samkvæmt www.hljodfaerahusid.is þá kostar (allavega 51 presicion bass) 110 þúsund krónur nýr og þá væri hann ÁN uppfærða pickuppa og badass brú sem ætti að kosta aaallavega í minnsta lagi 30 þúsund saman án þess að setja í/innflutningskostað svo að fá þennann bassa nýjann myndi kosta þig 150 þúsund krónur.. sæll.

ENDILEGA HOPPIÐ Á ÞETTA TÆKIFÆRI!