Sælir,

ég er algjör byrjandi og langar að læra á gítar ætla bara að vera heima og fikta til að hafa eitthvað að gera í “kreppunni” ;)

Ég hef verið að skoða heimasíður til að ákveða kaup á gítar en er ekki viss hvernig týpu ég á að kaupa, á ég að kaupa klassískan gítar eða þjóðlagagítar ?

Er verið að tala um classic og acustic gítar með þessu ?

Einnig er einhver með tillögu hvar ég á að kaupa svona starter pakka ?

Þakka fyrir góð svör..


Dopi
Dopi