Ætlaði að athuga hvort áhugi væri fyrir Epiphone Dot.
Nánast ekkert notaður, keypti hann í svipuðu ástandi af gítarkennaranum mínum, vel farinn, sést ekkert á honum. Er búinn að láta laga sambandsleysi í volume takkanum og snúa pickup switch-inum (snýr eins og pickup switch á Strat og finnst mér það mikið þægilegra en original)
Hörð taska er með og er hún lítið sem ekkert notuð/ný.

Verðhugmynd; 40 þús, skoða skipti á telecaster týpum
Mynd; http://i57.photobucket.com/albums/g231/moony241/DSC01616.jpg

Bætt við 3. nóvember 2008 - 23:30
Hef einnig áhuga á skiptum á Ibanez eða Jackson með floyd rose.