Er með einn Fender Stage 100 DSP transistor gítarmagnara sem ég er að selja.

Speccar:

• Clean og Drive rás
• Tvær mismunandi gain stillingar á Drive rás (footswitch-anlegar)
• Overdrive Contour hnappur
• 16 reverb stillingar (Digital)
• 16 mismunandi effectar (Phaser, flanger, chorus, Delay, vibrato og tremolo)
• Sér takkar fyrir reverb styrk, effecta styrk og effecta time/rate
• 4ja hnappa footswitch (channel switch, OD1/OD2, effects og reverb)
• 12" Celestion G12T-100 8 ohm keila
• 100 wött (160 wött ef external speaker er tengdur við)

Ss. ansi kraftmikill magnari með mikla möguleika.

Sjá mynd (ekki minn, samt alveg eins):

http://namm.harmony-central.com/SNAMM02/Content/Fender/PR/dyna_touch_stage100.jpg

Mynd af “takkaborðinu”:

http://namm.harmony-central.com/SNAMM02/Content/Fender/PR/dyna_touch_stage100_large.jpg

Magnarinn er nokkura ára gamall en mjög vel með farinn.

Set á gripinn 25 þús. kr.

Virkilega góður magnari ef maður er að leita að einhverju sem þarf að yfirgnæfa trommarann og sem fyrsti magnari…

Nánari uppl. með því að commenta á þráðinn eða senda mér hugapóst.

Bætt við 3. nóvember 2008 - 09:49
SELDUR