þegar ég var lítill lærði ég á píanó, þar lærði ég grunninn í tónfræði en alvöru hljóðfærin byrjuðu með að litli bróðir eignaðist guitar hero og ég notaði það alltaf til að spilla bassann í “message in a bottle” og get ennþá slökkt á skjánum og spilað lagið í expert :D
í framhaldi af því eignaðist ég bassa og fór í fjóra tíma,
næsta árið eða svo glamraði ég á bassa og einnig gamlan kassagítar. Síðan í sumar keypti ég mér trommusett og nú er ég að læra á munnnhörpu með hjálp netsins   :->
En löngu fyrir þann tíma hlustaði ég mikið á Guns n' Roses, System of a Down, Red hot chili peppers, Ac/Dc, The Police o.fl.
þannig að nú kann ég grunninn á fimm hljóðfæri 8-)