Sælir hugarar
Ég er að hugsa um að stækka magnarasafnið mitt og skoða flest, en ég er fyrst og fremst að leita eftir klassískum “Fender'ish” lampamagnara. Helst combo magnara með björtu og góðu clean sándi. Ég er nú þegar með Orange AD30TCH stæðu og Peavey classic 50 212 þannig að ég er með bjögunar hliðina nokkuð vel coveraða. Hef engan áhuga á metal græjum.
Um að gera að senda mér bara póst á huga eða svara korknum.