Samantekt:
Er með par af KRK V8 Series 2 active, near-field studio monitorum sem ég hef áhuga á að selja fyrir gróflega 80 þús, en ég hefði meiri áhuga á skiptum fyrir góðann bassa. Er staddur á höfuðborgarsvæðinu og ég er ekki með myndir af þeim nema að þær séu nauðsýnlegar, þá gæti ég útvegað þær.

Sendið mér skilaboð í hugapósti eða á e-maili til jakobhelgi@gmail.com


Specs:

Drivers:
HF 1“ Soft Dome Tweeter
LF 8” Kevlar Woofer
Input:
XLR & 1/4" TRS Jack Combo
Amplification:
180 watt Bi-amp (innbygður magnari í hvorum hátalaranum fyrir sig)
Shipping Weight: 19 Kg (Each)

Nánari upplýsingar:

Monitorarnir eru keyptir í Tónabúðinni fyrir, að ég held, 14-15 mánuðum síðan (annaðhvort Júlí eða Ágúst 2007) á 115 þús kr.
Þessir monitorar voru þeir bestu sem ég gat fundið útí verslun hér á Íslandi þegar ég keypti þá en það var aððalega vegna þess að það þarf ekki bassabox fyrir þá, það er þægilegt að hlusta á þá og það er nokkuð flatt tíðnisvið á þessum monitorum nema smá áheyrsla á háar tíðnir. Þeir skila mjög vel því sem er sett í gegnum þá, sem er hlutverkið þeirra.

Ég keypti þá því ég var að setja upp upptöku-aðstöðu heima hjá mér og í raun voru þessir monitorar miklu meira en ég þurfti þá og fyrst að lítið er orðið af þessari upptöku-aðstöðu þá væri best að þeir fara til einhvers sem getur haft not af þeim.
Búið að nota þá nánast daglega sem hátalara og einhvað sem monitora í mix og upptökur en ég hef alltaf reynt að fara mjög vel með þá, enda eru þeir í nánast toppstandi. Minniháttar útlits-skemmd ofaná einum hátalaranum eftir flakkara sem stóð ofaná honum, útskýri betur til þeirra sem hafa áhuga á þeim en ég endurtek, þetta er minniháttar, vil bara taka þetta fram.

Ég á ekki kassana sem monitorarnir komu í. Þeir voru of stórir til þess að ég gæti geymt þá, en ég er með manual sem fylgdi þeim. Það er komin nýrri útgáfa af þessum monitorum en það þýðir ekki að þessir monitorar eru slakir.


Nokkrir linkar á reviews og product information:

http://www.krksys.com/product_v2.php
http://www.soundonsound.com/sos/mar05/articles/krkv.htm
http://www.zzounds.com/item–KRKV8II
http://www.guitargearheads.com/modules/news/article.php?storyid=250

Bætt við 9. október 2008 - 22:32
Blah.
Þessir linkar biluðu hjá mér. Hér eru sömu linkar aftur, nema þeir virka:

www.krksys.com/product_v2.php
www.soundonsound.com/sos/mar05/articles/krkv.htm
www.zzounds.com/item–KRKV8II
www.guitargearheads.com/modules/news/article.php?storyid=250
“Don't mind people grinning in your face.