Reynum aftur.
Jæja ætla að prófa að skella elskunni minni á sölu.
Þetta er '88 korina epiphone explorer, keyptur í Rín fyrir eitthverjum 2 árum síðan. Honum hefur verið haldið í toppstandi síðan þá.
Ástæða fyrir sölu er einfaldlega sú að mig langar í eitthvern gítar sem er nær þungarokkinu, inniheldur t.d. floyd rose, fleiri fret og viðráðanlegri pickuppa.
Ég mun virkilega sjá eftir þessum gítar, hann hefur verið mér sem sonur.

Tilbúinn að selja hann á 70.000 býst ég við en ég skoða einnig skipti ef þið teljið ykkur hafa eitthvað sem ég gæti haft áhuga á og gæti jafnvel borgað smá upp í þann gítar.

Mynd af samskonar gítar:
http://www.chrisguitars.com/epi06explorer58korina-bk.jpg