Ég hef aldrei verið mikið fyrir hljóðfæri en allir segja að ég hafi þetta í puttunum. Ég get spilað lög eftir Chopin án nokkurra trafala en upp á síðkastið hefur mér byrjað að leiðast píanóið. Er einhver leið til að lífga upp á áhugann? Eitthvað sérstakt sem maður getur gert, “æfinga-aðferðir”? Ég vil ekki þurfa á endanum að hætta í píanói..