Ætlaði að athuga hvort einhver hefði áhuga á því að kaupa lítið notaðan Boss GT-8 multieffekt. Í honum eru mjög margar gerðir helstu effekta frá boss, t.d. overdrive, distortion, tremolo og margt fleirra. Á honum eru fjórir pedalar sem hægt er að stjórna og einnig volume pedall sem hægt er að nota fyrir octave, wah-wah og volume. Hann var keyptur nýr frá USA í febrúar (minnir mig). Hann er s.s. mjög lítið notaður í toppstandi og með honum fylgir taska sem ég keypti einnig frá USA og íslenskur “spennubreytir”.
Ég var að spá í að selja hann á það sama og ég keypti hann á - allan virðisaukaskatt. Ég er einfaldlega að selja hann þar sem ég nota hann varla hann bara liggur og safnar ryki.

Það sem fylgir í pakkanum er semsagt:

Boss GT-8 (kostar nýr frá bandaríkjunum um 350$ = 40.817 kr)
http://www.bossus.com/gear/productdetails.php?ProductId=720 - Heimasíða boss

http://reviews.harmony-central.com/reviews/Effects/product/Boss/GT-8+Guitar+Effects+Processor/10/1 - Dómur um hann frá Harmony Central.


Taska sérhönnuð fyrir Boss GT-8 (Kostaði minnir mig um 40$)


Íslenskur spennubreytir fyrir Boss Gt-8 (Kostaði eitthvað um 2500 kr)


Ég ætla að setja 30þ kall á allan pakkan, er opin fyrir tilboðum/skiptum ef þið eigið eitthvað sniðugt.