Hljómsveitin Svikararnir óskar eftir bassafanti sem getur æft með sveitinni. Við erum allir á seinni hluta þrítugsaldursins og fyrri hluta fertugsaldursins. Músikin er rokk í ætt við Wolfmother og Kings of Leon og er sveitin að taka upp í stúdíói um þessar mundir. Ef þú ert góður bassaleikari og hress gaur, hafðu þá samband við okkur í síma 692-1114 (Gummi).

www.myspace.com/svikararni