Jæja, þá er komið að því, stærsta sala ársins.

Er fluttur í litla íbúð, kominn í skóla og get bara ekki haft allt þetta dót hjá mér.

Svona er þá listinn:



Boss CS-3 Compression Sustainer 6.000

Frábær compressor hér á ferð, og hefur verið í borðinu hjá ófárri hetjunni.

http://guitars.musiciansfriend.com/product/Boss-CS3-Compression-Sustainer-Pedal?sku=151307



Boss NS-2 Noise Suppressor 7.500

Pedall sem að flestir sem hafa prufað geta ekki verið án, sérstaklega í rokkinu, hver þolir suð? …

http://guitars.musiciansfriend.com/product/Boss-NS2-Noise-Suppressor-Pedal?sku=151331



Boss CH-1 Super Chorus 7.500

Sá besti að mínu mati, svo einfalt er það nú bara

http://www.musiciansfriend.com/product/Boss-CH1-SUPER-Chorus-Pedal?sku=151257



Boss DS-2 Turbo Distortion 6.000

Ekki ónýtt að eiga einn svona, sértaklega þar sem að mikið að brautriðjandi soundum er hægt að ná með þessum gaur, menn eins og John Frusciante (Red Hot Chili Peppers) eru ekki með hann að óþörfu :)

http://guitars.musiciansfriend.com/product/Boss-DS2-Turbo-Distortion-Pedal-with-Remote-Jack?sku=151371



Boss SD-1 Super OverDrive 5.000

Basicly þetta gamla lampa-overdrive sem svo margir elska, jafn blúsaður sem rokkaður, nokkrar rokkrispur en virkar sem aldrei fyrr og stendur fyrir sínu.

http://guitars.musiciansfriend.com/product/Boss-SUPER-OverDrive-SD1-Pedal?sku=151339



Boss HM-2 Heavy Metal 3.000

Erfitt að lýsa þessu, rosalegur í Trash-Metal og fl. enda hafa margir rokkarar treyst á þennan.

http://www.bossarea.com/loadpage.asp?file=boxes/hm2.xml



Boss PH-3 Phase Shifter 12.000

Phase Shifter fyrir allan peninginn, þessi gerir allt, frá Eddie Van Halen til Ace og allt þar á milli.

http://www.musiciansfriend.com/product/Boss-PH3-Phase-Shifter-Pedal?sku=151332



Boss FV-50H 5.000

Tilvalinn pedall fyrir þá sem hafa Volume fremst í keðjunni, með Tuner-out og min-vol stilingu.

http://guitars.musiciansfriend.com/product/Boss-FV50H-Stereo-Volume-Pedal?sku=151318



Boss FV-50L 5.000

Tilvalinn fyrir þá sem hafa Volume aftast í keðjunni, og eru eftirvill með sterio-pedal aftast og langar að halda því þannig.

http://guitars.musiciansfriend.com/product/Boss-FV50L-Stereo-Volume-Pedal?sku=151317



Vox Big Ben TubeOverdrive 12.000

Allt creamy/lampa overdrive í heiminum, þessi er actually með lampa,.

http://guitars.musiciansfriend.com/product/Vox-CT02OD-Cooltron-Big-Ben-Overdrive-Pedal?sku=150326



Dunlop Orginal CryBaby Wah 10.000

Þarf líklegast ekki að útskýra þetta mikið, einn af frægari pedulum rokksögunar.

http://guitars.musiciansfriend.com/product/Dunlop-Original-Crybaby-Wah-Pedal?sku=151000



Fender Blues Junior VOS 12" Jensen 15W 55.000

Lítill og á sterum, það er líklegast besta útskýringin, lítill og nettur Lampamagnari, eftilvill fyrir þá sem vilja sounda vel en nenna ekki að koma á flutningabíl á gigg. 15W með 12" Jensen keilu sem er algjör draumur.

http://guitars.musiciansfriend.com/product/Fender-Hot-Rod-Blues-Junior-NOS-1x12-Tube-Guitar-Combo-Amp?sku=483711


Allir pedalarnir koma í orginal kössum með leiðbeiningum að undanskildum (SD-1 og HM-2)

Ath. Verðin eru aðeins til viðmiðunar, hlusta á öll tilboð (ekkert rugl samt :))

Tek við einkaskilaboðum hér á Huga og reyni að svara eins fljótt og unnt er.