Góðan dag!
Til sölu:

Peavey Bandit 112 Magnari.
Magnarinn var keyptur Glænýr í tónabúðinni í Maí 2008!
Hann er semsagt 4 Mánaða Gamall, og í topp Standi!
Ég fékk magnarann að gjöf, en svo vildi til að ég fékk mér stæðu svo að þessi fór uppá hillu, ég hef pluggað gítar í magnarann sirka 10 sinnum þannig að magnarinn er lítið sem ekkert notaður.
Mig minnir að þessi magnari sé 80w, sem er mikið meira en nóg fyrir spilun heima jafnt sem hljómsveitir!
Þennan magnara ættu allir að þekkja, Hver hefur ekki heyrt um eldri týpurnar af bandit 112 hehe =)
Magnarinn Kemur með Glænýjum Footswitch!

Ég ætla nú bara að vitna í þessa spec-a:

-80 Watts (rms) into 8 Ohms
-100 Watts (rms) into 4 Ohms (w/external speaker)
-12” Blue Marvel speaker
-High and Low Gain inputs
-TransTube tube emulation circuitry
-Footswichable Clean and Lead channels
-3 band passive EQ on each channel
-3 position EQ/Gain Voicing switch on each channel
-Reverb with level control
-Footswitchable Boost with level control
-¼” stereo Speaker Simulated Direct Out jack with level control
___________________________________________________________

Fínasti byrjunarmagnari jafnt sem fyrir þá lengra komnu, Og ekki skemmir lookið, fallegur magnari!



MYND AF NÁKVÆMLEGA EINS GRIP =)

Ég vil endilega fá boð í hann, hann kostaði 35.000 karl nýr, þið bjóðið bara það sem ykkur þykir sanjarmt verð fyrir hann, í versta falli segi ég nei takk ;)
______________________________________________________________________

Digitech Rp50 multi effect, 40 mjög skemtileg sound í honum, einnig hefur hann 30 mismunandi trommuslætti!
hann er í topp standi, lítið sem ekkert notaður!
Maður getur save að inn sína uppáhalds hljóma!

Fyrir þá sem ekki vita þarf maður ekki endilega að hafa magnara til að spila, þú getur verið með tengdan gítairnn þinn í hann, og heyrnatól og spilað án magnara ;)
Þú getur tunað gítarinn þinn í honum, hann hefur innbigðan Tuner!
Bæklingurinn fylgir með, en ég hef ekki kassan því miður :)
______________________________________________________________________

Svo er ég með eitt stikki Samson R-21 Mic, einu sinni notaður!
Mjög vel farin, góður byrjendamæk fyrir þá sem langar að prufa :)
______________________________________________________________________


Ég er alltaf opin fyrir skiptum, endilega bjóða mér gítara, effecta, magnara, Magnara Hausa (og ég borga á milli) eða allt sem tengist tónlist og hljóðfærum :D


Takk takk!
I