Vantar magnara til að hafa í heimahúsi, þarf ekki að vera gífurlega kraftmikill en má hljóma vel. Það var keyptur gítarpakki á heimilið fyrir drenginn sem endaði í mínum höndum þar sem drengurinn vill verða trommari ( fucking hell) þarf að hljóma betur en Peavey magnari sem fylgja byrjandapakkanum ef menn vita hvað ég á við. Vill heldur ekki eyða miklu kannski 15-20k. Ummálið má heldur ekki vera mikið þar sem frúin setur á skorður hvað pláss varðar.
Gítarar:Fender telecaster Baja, Seagull Mahogny CW Duet,Yamaha LL6, Fender stratocaster delux, Ítalska víólu frá 1949