Var að pæla hvort einhverjir hér væri ekki geim í greinakeppni? Ég var allavega að pæla í svona keppni sem virkar þannig að maður sendir einn grein um eitthvað tónlistar genre (eins og td, klassík, blús, Metal) og skrifa eitthvað um það og svo hafa meginmál greinarinnar um það hvernig maður spilar það á sitt hljóðfæri. Eins og td. væri hægr að gera grein um hvernig maður spilar Death metal, indie rock, phsycadelic/experimental r sum. Ekki hafa neitt tæmamndi grein um það hvernig á að spila þetta heldur hvernig er hægt að spila þetta og ná tökum á því. Allavega er þetta bara pælng hjá mér. Mér fyndist það geðveikt skemtilegt ða lesa greinar og læra nýja hluti af þeim, eins og hvernig skalar passa vel inní hlutina og hvernig ásláttur, gip er notað. líka hvernig græjur er gott að hafa þegar maður er að spila. þá er ég að tala um effecta, magnara og gítara.

En já, hverjir væru geim?
Nýju undirskriftirnar sökka.