Var bara að velta því fyrir mér hvort að einhver vissi eitthvað um þetta. Langar að mála skeljar á setti sem ég var að kaupa, bara gamalt hræódýrt junk sett eitthvað.

Langar að vita hvort að það sé betra að nota einhversskonar spreymállingu eða hvernig maður nær að covera lugsana, semsagt að geta málað þetta án þess að gera þá alla í mállingu líka, taka þá af eða eitthvað.

Góð svör væru vel þegin.
Af hverju að tala saman ef maður er sammála.