Þegar ég var 9 ára (ég er 15 núna) fékk ég Ikea gítar klassískann 1/2 stærð í jóla gjöf. Hann er auðvitað algert drasl svo að ég setti hann bara niðrí kjallara ári seinn og gleimdi honum þar.
Um daginn fann ég hann aftur og komst að því að hann sándar ógeðslega og er þar er ekki hægt að stilla hann hvað sem ég reyni. Ég vil samt að hann sándi vel og ég er að spá hvort hann sé bara svona eða hvort það mundi hjálpa mikið að skipta um strengi eða eitthvað.

Hvað haldið þið?
Ég er að ljúga að þér