Það myndi kannski hjálpa ef þú segðir hvað þú værir til í að borga fyrir gítarinn.. Það var einhver hérna á huga að auglýsa svartann Gibson les paul um daginn á 75 þús, er það of mikið?
Tradition Les Paul kostar í kringum 50 þús í Tónastöðinni, þeir eru að mínu mati mun betri en Epiphone Les Paul, ég myndi allavega tékka á þeim í þínum sporum.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.