TiL sölu

Já ætla að reyna að losa mig við eitthvað af þessu drasli sem ég nota ekki eða er að selja til að prufa nýja hluti.

- Midi hljómborð
- Rack Compressor
- Behringer Effektar
- 8x10” bassa cabinet
- Line6 Variax Bassi


_____________________________________________
Midi Hljómborð
Framleiðandi: M-audio
Tegund: Keystation 49e
Lýsing: glæsilegt Midi hljómborð með fjórum áttundum, takkar til að hækka tvær áttundir neðar og ofar. Volume takki, Pitch bend (scroll) og Modulation (scroll)
Tengi aftan á: Midi tengi og USB.
Mynd: http://www.dolphinmusic.co.uk/shop_image/product/d4281c090c51f9d3d689c9fffa1774a5.jpg

Get á USB og Midi snúrur ef það þarf líka (fara á 1000kr aukalega stk)

Verð: 10þús fyrir hljómborðið, 11þús með einni snúru, 12þús með báðum.

_____________________________________________
Rack Compressor
Framleiðandi: Alesis
Tegund: 3630 Stereo Compressor
Lýsing: tveggja rása Rack compressor sem ég notaði á tíma í Bassa-stæðunni minni en skipti honum út fyrir annan. Þessi compressor henntaði mér ágætlega í upptökur líka.

Mynd:http://cachepe.samedaymusic.com/media/quality85/brandsameday/3630_front-d84f425e3355341c7bfe09d73b7de915.jpg

Verð: 10þús

_____________________________________________
Behringer Effektar
Behringer Wah pedall (Hellbabe) 2000kr
Behringer Bass Limiter Enchancer 1000kr
Behringer BassEQ 1500kr
Behringer Bass Chorus (vantar gorm) 1000kr

_____________________________________________
Ashdown ABM810 bassa cabinet
Framleiðandi: Ashdown Electronics
Tegund: ABM – 810
Lýsing: Bassabox með átta 10tommu keilum, algjör skrímsli.
Upplýsingar: Power Handling 1200W continuous Speaker Configuration 8 x 10" Frequency Response 70Hz - 4kHz Impedance 4 Ohms SPL 109dB 1W @ 1m H x W x D (mm) 1150 x 610 x 430 Weight (kg) 77
Fyrri eigendur: Heimir (Sign) og Ég.
Mynd: http://images.hugi.is/hljodfaeri/137037.jpg (stóra boxið þarna)

Verð: 100þús (kostar nýtt 156þús hjá tónabúðinni)

_____________________________________________
Line6 variax Bassi
4-strengja
Svartur á litinn.


Bassinn inniheldur modúlur af 24 frægum bössum:
1) 1961 Fender Jazz Bass.
2) 1960 Fender Jazz Bass with flatwound strings.
3) 2004 Fender Deluxe Bass with active EQ.
4) 1961 Fender Fretless Jazz Bass.
5) 1963 Fender Precision Bass.
6) 1958 Fender Precision Bass with flatwound strings.
7) 1971 Music Man Sting Ray with active electronics.
8) 2003 Modulus Flea Bass with carbon fiber composite neck.
9) 1971 Rickenbacker 4001 Bass.
10) 1963 Rickenbacker 4001 Bass with flatwound strings.
11) 1966 Danelectro Longhorn Bass
12) 1963 Hofner Model 500/1 Beatle Bass.
13) 1963 Gibson Thunderbird Bass.
14) 1966 Gibson EB-2D with flatwound strings.
15) 2002 MTD 535 with active electronics (created by Michael Tobias).
16) 2003 Warwick Thumb Bass.
17) 1978 Alembic Long Scale Bass with active electronics.
18) 1984 Steinberger XL2.
19) 1968 Hagstrom H8 (the first 8-string bass, occasionally used by Noel Redding of the Jimi Hendrix Experience).
20) 1994 Hamer B12A (the first 12-string bass, occasionally used by Pearl Jam and Cheap Trick).
21) 2003 Tacoma Thunderchief (an acoustic hollow body bass guitar).
22) 1949 Kay M-1 (an upright classical bass used by Willie Dixon & Bill Black)
23) Moog MiniMoog Bass (based on the sounds available from this synthesizer).
24) Synth (based on the sound of modern bass synthesizer sounds).

Stillingar: Volume, Pan (velur á milli bridge eða neck pickupa eða bæði), 2-band EQ (bass-treble), Model switch
Annað: Einn vinsælasti studio bassi sem hefur verið framleiddur hingað til og auk þess hentugur líka fyrir live-shows… afhveju að hafa 3 bassa á tónleikum þegar þú ert með allt í einum?

Verð: 50.000kr

_______________________________________

Fljótasta leiðin til að fá samband við mig er í einkaskilaboðum hérna á huga

Annars:
- Email: Diddi@palli.org
- Msn: Diddi_997@hotmail.com
- Sími 662-2080

EKKI SENDA MÉR SKILABOÐ OG BIÐJIÐ MIG UM AÐ HAFA SAMBAND VIÐ YKKUR! HAFIÐ SAMBAND VIÐ MIG EF ÞIÐ HAFIÐ ÁHUGA FINNIÐ TÍMA, ÉG ER OFTAST LAUS!