Sælir ég var eitthvað að pæla.

Væri ekki doldið sniðugt að sameina áhugamálin “hljóðfæri” og svo “hljóðvinnsla” ?

Datt þetta í hug vegna þess að mjög margir af okkur hljóðfæranördum, eru mikið að taka upp okkar eigin músík og annara.

Einnig er doldið lítil hreyfing á “hljóðvinnsla” en samt þó nokkur, þannig að ef við sameinum þessi áhugamál með því að sameina korkana og greinar, gætum við hæglega tekið stórt stökk upp listann yfir mest sóttu áhugamálin.

Bara pæling:)
"To me a guitar is a guitar and they need to be played. Not be in museums or treated like holy relics." ~Joe Bonamassa~