Jæja dúllurnar mínar.

Ég er með nokkra flotta effecta til sölu. Ástæða sölu er sú að ég er að safna fyrir nýjum pikkuppum í stratinn minn og jazzmasterinn.

Electro Harmonix Stereo Memoryman w/Hazarai (þennan ættu allir að þekkja)
20.000kr

Boss CE-2 Chorus (vintage gaurinn sem er að margra mati sá besti).
10.000kr

MXR phase 90 (þessi gamli góði appelsínuguli)
5000kr

MXR blue box (fuzz+ 2 áttundir NIÐUR, snarbilað kvikindi)
6000kr

Marshall Guv´nor (gv-2) (þrusu þéttur distortion)
4000kr

Fender Blender fuzz (smá laskaður volume takkinn en allt svín virkar eins og það á að gera)
5000kr




Ef þið eigið “Antiquity II” (seymour duncan) pikkuppa í strat eða jazzmaster, væri ég endilega til í að mixa einhver skipti.

Bætt við 14. ágúst 2008 - 21:32
EHX SMM/H, BLUE BOXINN OG FENDER BLENDERINN ERU FARNIR
"To me a guitar is a guitar and they need to be played. Not be in museums or treated like holy relics." ~Joe Bonamassa~