Bara að skapa smá umræðu hérna.

Hvort finnst þér að píanó ætti að vera sett í flokk strengjahljóðfæra eða ásláttarhljóðfæra?
Lengi hafa menn deilt um þetta mál,
það eru jú strengir í því, en það eru hamrar sem lemja á strengina, og er þess vegna frábrugðið öðrum strengjahljóðfærum.

ég myndi segja að það væri bæði.
því það er jú sitt af hvoru.