MXR Custom Audio Electronics Boost/overdrive

Overdrive og booster í sama boxi, klassa græja en hef bara ekkert við hana að gera eftir að ég fékk mér AC-Booster frá Xotic.

Fékk hann á 139 dollara plús vsk. þegar dollarinn var í 70kr. Fer á 8þús

Rolls Rack Mixer (Hex Mix RM65b)

6 rása 1U rack mixer með monitor send, aux send, eq og fader.
Algjör snilldar græja sem tekur ekkert pláss. Hann er 110V þannig að það þarf spennubreyti fyrir hann.

Fékk hann á 250 dollara plús vsk, þegar dollarinn var í 65kr. Fer á 12þús

Behringer Feedback Destroyer Pro

Orðinn leiður á að hlusta á feedback á hljómsveitaræfingu?
Þetta tæki gerir nákvæmlega það sem nafnið gefur til kynna.

Sama tæki var á 4þús hérna á huga um daginn þannig að hann fer á það sama.

Roland Dep-5 effecta græja

Vintage effecta græja sem kostaði yfir 600 dollara á sínum tíma, ég fékk þetta gefins frá vini því í svona fimmta hvert skipti sem maður kveikir á henni þá virkar skjárinn ekki.

Óska eftir tilboði í þessa græju.


Ég skoða öll tilboð og er ekkert endilega að leita eftir pening.