Allt í lagi gáum hvort þetta virkar.

Ég er með eftirfarandi til sölu.

Hartke HA3500 bassamagnarahaus.
Electro Harmonix Little Big Muff
Pro Co Rat II

Hartke HA3500 bassamagnarahaus.
Fær 9.3 í einkunn frá harmony central.
Ég keypti þennann haus af notendanum vintage, skrámur hér og þar(ekki margar þó) og er í nærrum fullkomnu standi, aðeinst tvennt að honum, viftan er frekar hávær(þótt það skipti ekki máli þegar það er spilað í gegn um hann þar sem hljóðið yfirgnæfir viftuna auðveldlega) og það að Passive rásin virkar ekki (ég er samt með passive bassa í Active rásinni og ég þori varla að hækka uppifyr 4 á kvikindinu, svo að það ætti ekki að skaða neitt)

Ég er ekki viss hvað þessi haus kostar nýr enn ég ætla að skella á hann 20.000 kr.
Harmony central gagnrýni

Electro Harmonix Little Big Muff
Fær 8,2 í einkunn frá harmony central.
Frábær distortion/fuzz pedall sem ætti að gleðja hvern sem er, í frábæru standi með nýtt batterí(straumbreytir fylgir ekki með enn batterí endast heila eilífð í þessu)

Segjum 5000 kr.
Harmony central gagnrýni

Pro Co Rat II
Fær 6.3 í einkunn frá harmony central.
Skil ekki hvaða væll þetta er hjá HC þetta er alveg gæða distortion pedall getur verið mildur og taminn enn alltíeinu orðið brjálað villidýr einungis með því að snúa einum hnappi, er í fullkomnu ástandi(ekki skráma áonum)

ég er til í að fá einhvað í kring um 6000 kr.
Harmony Central gagnrýni

Ef þú hefur áhuga eða spurningar endilega sendu mér einkapóst eða email á birgir999@hotmail.com.

takk kærlega.